top of page

Þriðji hópurinn sem við spurðum var fólk á aldrinum 20-29 ára.
Úr þeirri könnun fengum við þessar niðurstöður:
7 af 10 léku sér með Lego.
7 af 10 léku sér með Playmo.
9 af 10 léku sér með dúkkur eða ofurhetju karlar.
0 af 10 léku sér með Petshop.
8 af 10 léku sér með púsl.
9 af 10 léku sér með bíla.
7 af 10 léku sér með dýr.
1 af 10 léku sér með Pony hesta.
9 af 10 léku sér í tölvu.
5 af 10 hefðu frekar viljað dót en tölvu.
5 af 10 hefðu frekar viljað tölvu en dót.





bottom of page