top of page

Barbie

LEGO

Fyrsta dúkkan kom út í mars árið 1959. Hún er tísku dúkka frá Mattel. Ruth Handler fékk innblásturinn fyrir Barbie frá þýsku dúkkunni Bild Lilli. Barbie er aðal dúkkan í Barbie keðjunni frá Mattel af fleiri fjölskyldu meðlimum og safn dúkkum. Barbie er búin að vera mikilvægur partur af dúkku tísku markaðinum í meira en 50 ár, og er búin að vera ástæðan fyrir fullt af lögsóknum og hneikslum, oft um skopstælingu af dúkkunni og lífstílinn hennar. Mattel hefur selt yfir billjón Barbie dúkkur en árið 2014 snar lækkuðu sölur á dúkkunni. Árið 2009 hélt Barbie upp á 50 ára afmælið sitt. Fullt nafn Barbie er Barbara Millicent Roberts, mamma hennar og pabbi heita George and Margaret og búa þau í Willows, Wisconsin. Hún átti kærasta, Ken sem að kom fyrst út árið 1961 en þau hættu saman árið 2004. Í febrúar 2006 sagði Mattel að þau vonuðu að þau myndu byrja aftur saman. Barbie hefur átt yfir 40 gæludýr, kettir, hundar, hesta, pöndu, ljón og sebrahest. Ferlar Barbie eru hannaðir til þess að sýna konum að þær geta gert það sem þær vilja. 

LEGO kom fyrst fram árið 1932 í Billund í Danmörku og var það Ole Kirk Christiansen (GKK) sem fann kubbana upp. LEGO fyrirtækið stendur ennþá í Billund. Hann var smiður sem byrjaði að smíða dót úr tré árið 1932. Árið 1934 var fyrirtækið kallað LEGO og kom frá danska orðasambandinu leg godt sem þýðir leika vel. Árið 1947 byrjaði LEGO að gera dót úr plasti. Árið 1949 byrjaði LEGO að framleiða LEGO kubba. Mottóið þeirra er det bedste er ikke for godt eða það besta er aldrei það besta. Ole Kirk  bjó það til, til að hvetja starfsmennina sína. Í Janúar 1958 komu út fyrstu kubbarnir eins og þeir eru í dag. LEGO Duplo kubbarnir komu fyrst árið 1969 og voru 2 sinnum hærri og breiðari en LEGO kubbarnir, og voru fyrir yngri krakka. Árið 1978 bjó LEGO til fyrstu kallana, sem hafa síðan þá orðið nauðsyn í flestum settum.

My little Pony er frá Hasbro og er fyrir stelpur. Það byrjaði sem Pony hestar úr plasti sem hafa verið búnir til síðan 1983. Hestarnir eru litríkir með einstök merki á rassinum svo kölluð cutie marks. My little Pony hefur verið uppfært að minnsta kosti 4 sinnum til að höfða til nýs markaðs. Upprunalega hét það My Pretty Pony frá 1981. Pony voru vinsælir á 8 áratugnum. Upprunalega línan af Pony hestum var frá 1983 til 1995.

My little pony

bottom of page