top of page

Leikur Barna

Hvernig hefur leikur barna þróast á Íslandi á síðustu 50 árum?

Við heitum Katja, Linda og Þorbjörg og erum við nemendur í 10.bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja. Við fengum að velja viðfangsefni og völdum leikföng. Sem að seinna þróaðist út í leik barna. Á þessari síðu getur þú fundið allskonar fróðleik um leikföng og leik barna. Við tókum viðtal við fullt af fólki í Vestmannaeyjum og komumst að allskonar skemmtilegum hlutum sem okkur datt ekki í hug.

Þetta er fallegi básinn okkar

bottom of page